Tuborgræninginn og önnur mál…
Ýmsir
Availability:
Ebook in format. Available for immediate download after we receive your order
Ebook in format. Available for immediate download after we receive your order
Publisher:
Saga Egmont International
Saga Egmont International
DRM:
Open - No Protection
Open - No Protection
Publication Year:
2025
2025
ISBN-13:
9788727206905
Description:
<p>Bók þessi inniheldur samantekt fjögurra sannsögulegra sakamála sem eru einstaklega áhugaverð aflestrar. </p><p>Hér kynnast lesendur einum af umtöluðustu sakamönnum Danmerkur, Frank Mouritzen, einnig þekktur sem Tuborgræninginn. Fjallað er um eina umfangsmestu rannsókn sem fram hefur farið á Íslandi, varðandi Málverkafölsunarmálið svokallaða. Rakinn er aðdragandi og atburðarás hörmulegs sjóslyss sem átti sér stað í Reykjavík árið 2005. Þá koma einnig við sögu tveir erlendir ferðamenn sem freistuðu gæfunnar hér á landi með klónuðum greiðslukortum.</p><p>Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.</p><p>Höfundar frásagnanna í samantekt þessari eru: Søren Kreinøe, Sigríður J. Friðjónsdóttir, Arnar Jensson og Hafliði Þórðarson.</p>