Coopoly - Logo
Coopoly - Logo
Tónsnillingaþættir: Palestrina
Preview this ebook
Tónsnillingaþættir: Palestrina
Member Price: $1.99 (what is it?)
Regular Price: $1.99
   (Quantity: 1)
Availability:
Ebook in EPUB format. Available for immediate download after we receive your order
Publisher:
Saga Egmont International
DRM:
Watermark
Publication Year:
2021
ISBN-13: 9788728037553
Description:
Palestrina 1525- 1594: Palestrina var tónskáld og organisti á endurreisnartíma Ítalíu. Verk Palestrina voru ætluð til spilunar við helgiathafnir og endurspegla verkin tilgang sinn, þau voru öll helguð Kaþólsku kirkjunni. Palestrina aðhylltist form og hefðir umfram nýjungar og þrátt fyrir viðburðaríkt líf hélt hann sama stiki í tónsmíðum sínum.

Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.

Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
Ebook Preview
   (Quantity: 1)