Coopoly - Logo
Coopoly - Logo
Þórðar saga hreðu 
Þórðar saga hreðu 
Member Price: $10.99 (what is it?)
Regular Price: $10.99
   (Quantity: 1)
Availability:
Ebook in format. Available for immediate download after we receive your order
Publisher:
Saga Egmont International
DRM:
Open - No Protection
Publication Year:
2020
ISBN-13: 9788726516333
Description:
Þórðar saga hreðu er ein Íslendingasagnanna og talin með þeim yngri í þeim flokki. Líklegt þykir að hún sé rituð í kring um 1350. Sögusvið hennar er að mestu Miðfjörður í Húnaþingi og Skagafjörður.

Söguhetja bókarinnar er Þórður hreða eins og titillinn gefur til kynna. Þórður þessi flúði Noreg eftir að hafa vegið sjálfan Sigurð Gunnhildarson konung í Noregi. Settist hann svo að norður í landi og var hann orðaður við smíði margra nafnkunna húsa en hann reisti meðal annars skála Flatatungu í Skagafirði.