Coopoly - Logo
Coopoly - Logo
Tuborgræninginn
Tuborgræninginn
Prix membre: 4,99$ (qu'est-ce que c'est?)
Prix régulier: 4,99$
   (Quantité: 1)
Disponibilité:
Ebook en format . Disponible pour téléchargement immédiat après la commande.
Éditeur:
Saga Egmont International
Protection:
Format ouvert - aucune protection
Année de parution:
2025
ISBN-13: 9788726513134
Description:
<p>Ekki var sungið um það við vöggu Frank Mouritzens að hann yrði seinna meir einn af umtöluðustu sakamönnum Danmerkur.</p><p>Hann ólst upp, ásamt tveimur alsystkinum og einni hálfsystur, á efnuðu heimili í Álaborg. Faðirinn var verksmiðjueigandi. Hann rak pappírspokaverksmiðju sem gaf vel af sér. Fjölskyldan bjó í stóru einbýlishúsi og höfðu þjónustufólk – svo Frank ólst ekki aðeins upp í mjög vernduðu umhverfi, heldur einnig við meiri munað og töluvert meiri peninga á milli handanna en flestir jafnaldrar hans.</p><p>Í bókunum „Norræn sakamál” segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.</p>