Rangur maður á röngum stað
– Ýmsir
Disponibilité:
Ebook en format . Disponible pour téléchargement immédiat après la commande.
Ebook en format . Disponible pour téléchargement immédiat après la commande.
Éditeur:
Saga Egmont International
Saga Egmont International
Protection:
Format ouvert - aucune protection
Format ouvert - aucune protection
Année de parution:
2022
2022
ISBN-13:
9788726522228
Description:
Í febrúar 2002 kom upp manndrápsmál sem setti óhug að flestum lögreglumönnum sem að rannsókn málsins stóðu. Rúmlega fimmtugur maður lét lífið fyrir það eitt að vera á röngum stað á röngum tíma. Engin tengsl voru milli mannsins og árásarmannsins. Árásarmaðurinn, sem var 23 ára, átti engan afbrotaferil að baki. Hann lenti í klóm fíkniefna en neysla hans varð til þess að hann framdi þennan voðaverknað.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.