Mómó
Michael Ende
Disponibilité:
Ebook en format . Disponible pour téléchargement immédiat après la commande.
Ebook en format . Disponible pour téléchargement immédiat après la commande.
Éditeur:
Saga Egmont International
Saga Egmont International
Protection:
Format ouvert - aucune protection
Format ouvert - aucune protection
Année de parution:
2022
2022
ISBN-13:
9788728045800
Description:
Enginn veit hvaðan Mómó kemur, hún býr í rústum hringleikahúss, er munaðarlaus og á enga nána fjölskyldu en hún er vinmörg vegna hæfileika hennar; að hlusta á aðra. Þegar grámennirnir mæta á heimaslóðir hennar og taka yfir borgina kemur í ljós hversu einstökum eiginleikum Mómó býr yfir.
Grámennirnir stela tíma frá íbúum borgarinnar, þeir þykjast ætla að ávaxta tímann eins og banki en þegar fólk hefur látið tíma sinn í þeirra hendur gleymir það grámönnunum samstundis.
Mómó gleymir þeim ekki og ásamt meistara Hora og skjaldbökunni sem sér fram í tímann berst Mómó gegn tímaþjófunum.
Michael Ende (1929-1995) er einn þekktasti barnabókahöfundur Þýskalands, eftir hann liggur fjöldi verka sem hafa verið þýdd á yfir 40 tungumál. Hann ólst upp við hörmungar heimsstyrjaldarinnar síðari sem hafði mikil áhrif á skrif hans og þurfa persónurnar í sagnaheimi hans oft að takast á við ógnir og óréttlæti til að hið góða megi sigra. Skáldskaparheimur Michaels Ende er oft og tíðum súrrealísk blanda af raunveruleika og fantasíu og höfðar jafnt til barna sem fullorðinna. Þekktustu verk Michaels Ende eru Mómó og Sagan endalausa.
Grámennirnir stela tíma frá íbúum borgarinnar, þeir þykjast ætla að ávaxta tímann eins og banki en þegar fólk hefur látið tíma sinn í þeirra hendur gleymir það grámönnunum samstundis.
Mómó gleymir þeim ekki og ásamt meistara Hora og skjaldbökunni sem sér fram í tímann berst Mómó gegn tímaþjófunum.
Michael Ende (1929-1995) er einn þekktasti barnabókahöfundur Þýskalands, eftir hann liggur fjöldi verka sem hafa verið þýdd á yfir 40 tungumál. Hann ólst upp við hörmungar heimsstyrjaldarinnar síðari sem hafði mikil áhrif á skrif hans og þurfa persónurnar í sagnaheimi hans oft að takast á við ógnir og óréttlæti til að hið góða megi sigra. Skáldskaparheimur Michaels Ende er oft og tíðum súrrealísk blanda af raunveruleika og fantasíu og höfðar jafnt til barna sem fullorðinna. Þekktustu verk Michaels Ende eru Mómó og Sagan endalausa.