Coopoly - Logo
Coopoly - Logo
Börnin hennar Evu
Prévisualiser ce livre
Börnin hennar Evu
Prix membre: 1,99$ (qu'est-ce que c'est?)
Prix régulier: 1,99$
   (Quantité: 1)
Disponibilité:
Ebook en format EPUB. Disponible pour téléchargement immédiat après la commande.
Éditeur:
Saga Egmont International
Protection:
Filigrane
Année de parution:
2022
ISBN-13: 9788728036426
Description:
Þegar búið var að reka Adam og Evu úr Paradís urðu þau að vinna baki brotnu til að eiga í sig og á. Þau eignuðust mörg börn, fríð og ófríð og þegar Drottinn ákveður að heimsækja þau þrífur Eva allt hátt og lágt og sýnir Drottni börnin. Drottinn blessar öll börnin hennar Evu sem þykir Drottinn skipta gjöfum sínum á milli þeirra með ósanngjörnum hætti.

Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.

Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.
Aperçu du livre
   (Quantité: 1)