Coopoly - Logo
Coopoly - Logo
Sæfarinn: Ferðin kring um hnöttin neðansjávar
Sæfarinn: Ferðin kring um hnöttin neðansjávar
Prix membre: 10,99$ (qu'est-ce que c'est?)
Prix régulier: 10,99$
   (Quantité: 1)
Disponibilité:
Ebook en format . Disponible pour téléchargement immédiat après la commande.
Éditeur:
Saga Egmont International
Protection:
Format ouvert - aucune protection
Année de parution:
2020
ISBN-13: 9788726557626
Description:
Árið er 1866 og sjómenn um allan heim hræðast möguleg skrímsli neðansjávar. Af þeim sökum ákveða prófessorinn og líffræðingurinn, Dr. Pierre Aronnax, og aðstoðarmaður hans, Conseil, að leggja í sjóferð til að rannsaka málin. Skipstjórinn Nemo tekur þá til fanga á skipi sínu, kafbátnum Nautilus, þar sem þeir bera fegurð hafdjúpanna augum.

Þessi heillandi ævintýraskáldsaga segir frá ævintýrum ferðalanganna er þeir ferðast um heiminn og takast á við meðfylgjandi hættur.

Sæfarinn - Ferðin kring um hnöttin neðansjávar er talin móðir allra ævintýraskáldsagna. Ævintýri sögunnar, uppfinningarnar og uppgötvanirnar gerðu það að verkum að Verne var á undan sínum samtíma, sem gerir söguna einstaka og ógleymanlega.