Coopoly - Logo
Coopoly - Logo
Brellni drengurinn
Brellni drengurinn
Prix membre: 1,99$ (qu'est-ce que c'est?)
Prix régulier: 1,99$
   (Quantité: 1)
Disponibilité:
Ebook en format . Disponible pour téléchargement immédiat après la commande.
Éditeur:
Saga Egmont International
Protection:
Format ouvert - aucune protection
Année de parution:
2020
ISBN-13: 9788726238129
Description:
Lítill hrakinn drengur guðar á glugga hjá gömlu góðhjörtuðu skáldi. Það bjargar honum inn úr óveðrinu, gefur honum mat og drykk sem hressir hann við. En drengurinn er ekki allur þar sem hann er séður. Hann kveðst heita Amor og launar skáldinu greiðann á fremur kaldranalegan hátt. Seinna kemur í ljós að hann hefur sitt hvað fleira á samviskunni, og skáldið varar unga lesendur við samneyti við þennan óprúttna pilt.

Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.