Coopoly - Logo
Coopoly - Logo
Til hinstu stundar - Einkaritari Hitlers segir frá
Til hinstu stundar - Einkaritari Hitlers segir frá
Prix membre: 13,99$ (qu'est-ce que c'est?)
Prix régulier: 13,99$
   (Quantité: 1)
Disponibilité:
Ebook en format . Disponible pour téléchargement immédiat après la commande.
Éditeur:
Saga Egmont International
Protection:
Format ouvert - aucune protection
Année de parution:
2018
ISBN-13: 9788726092769
Description:
<p>Árið 1942 var Traudl Junge tuttugu og tveggja ára og átti sér draum um að verða dansari. Þegar henni bauðst starf á skrifstofu Foringjans í Berlín eygði hún möguleika á að komast burt frá tilbreytingarsnauðu lífi í heimaborg sinni, München. Stuttu síðar gerði Adolf Hitler hana að einkaritara sínum. Allt til endaloka Þriðja ríkisins vélritaði hún ræður hans og sendibréf að ótöldum öllum kvöldverðunum sem hún snæddi með hirðinni í kringum Foringjann. Stuttu eftir stríðslok skráði Traudl Junge minningar sínar úr vistinni hjá Hitler, þar á meðal lýsir hún örlagaþrungnum síðustu klukkustundunum í foringjabyrginu í Berlín þar til yfir lauk.</p><p>Traudl Junge var síðasta eftirlifandi vitnið úr nánasta umhverfi Adolf Hitlers. Þessi sögulegu skjöl birtast nú opinberlega í fyrsta skipti. </p>