Coopoly - Logo
Coopoly - Logo
Á hælum maraþonhlaupara
Preview this ebook
Á hælum maraþonhlaupara
Member Price: $1.99 (what is it?)
Regular Price: $1.99
   (Quantity: 1)
Availability:
Ebook in EPUB format. Available for immediate download after we receive your order
Publisher:
Saga Egmont International
DRM:
Watermark
Publication Year:
2020
ISBN-13: 9788726511895
Description:
Illmögulegt hefði reynst að upplýsa þetta mál, sem við höfum kallað ,,Á hælum maraþonhlaupara", ef ekki hefði verið um einstaka samvinnu norrænna lögreglu- manna að ræða. Samvinnan felst í því að norræn lögreglustjóraembætti hafa dag- lega samband sín í milli og skiptast á um að senda menn á sínum vegum út um allan heim.

Í þessu tilviki var það sænski tengiliðurinn í Aþenu, sem jafnframt var sendifull- trúi í Búlgaríu, sem átti heiðurinn af því að hafin var rannsókn á málinu.

Greinarhöfundur starfar sem sérfræðingur við útlendingadeild rannsóknar- lögreglunnar (Kripos). Deildin hefur fjögur meginverkefni með höndum: smygl á innflytjendum, fölsuð ferðaskilríki, fölsuð persónueinkenni og ólöglega atvinnu- þátttöku.
Ebook Preview
   (Quantity: 1)